Samfélag & þakklæti – 19.pistill: Bjarni Karlsson

Samfélag & þakklæti – 19.pistill: Bjarni Karlsson

Leikurinn Mannshjartað slær heila mannsævi viðstöðulaust, ef allt er með felldu. Hvernig getur einn líkamsvöðvi gert það? Með því að hvíla sig líka heila mannsævi! Hjartað slær og hvílir, slær og hvílir, slær og hvílir… Endurnærandi hvíld er forsenda allrar...