Hér má sjá fyrsta þátt Aðventustundar barnanna sem er hlýr, notalegur og já, jólalegur þáttur fyrir börnin og fjölskyldur þeirra. Fram koma meðal annars Barnakór Langholtskirkju sem syngja inn jólaskapið. Rebbi og Mýsla missa að… Read More
Tag: fréttir
Nýtt Laugardalsprestakall
Nú í byrjun október urðu breytingar á skipulagi kirkjustarfs í hverfunum við Laugardal en samkvæmt ákvörðun kirkjuþings varð til nýtt prestakall þriggja sókna í stað þeirra þriggja prestakalla sem áður höfðu hvert um sig innifalið… Read More
Líkami Krists
Við vitum ekki hvernig Jesús frá Nasaret leit út. Engar myndir eru til af honum og útliti hans er ekki lýst í Biblíunni. Eina ályktunin sem hægt er að draga af því sem þar stendur… Read More
Æskulýðsstarf í framkvæmdadvala
Á dögum samkomubanns var ráðist í miklar framkvæmdir í Laugarneskirkju, en bæði er unnið í kirkjurýminu og safnaðarheimilinu hörðum höndum um þessar mundir. Framkvæmdir þessar verða til þess að hefðbundið æskulýðsstarf Laugarneskirkju verður áfram í… Read More
Hirðirinn
1. Kæru vinir, ég heilsa ykkur í Jesú nafni. Þetta átti ekki að fara svona. Þetta endurtekna stef. ,,Þetta átti ekki að fara svona”, þessi setning segir í raun svo margt um þann jarðveg sem… Read More
Samfélag & þakklæti – 24.pistill: Hákon Arnar Jónsson
Ég hef búið í Laugarnesinu meira og minna allt mitt líf. Minningarnar eru margar og sem betur er eru langflestar þeirra góðar. Ég held mér þyki einfaldlega allt frábært við þetta hverfi. Laugarnesskóli er mér… Read More
Tilkynning vegna framkvæmda í Laugarneskirkju
Kæra samferðafólk,Undanfarnar vikur hafa reynst mörgum okkar erfiðar. Óvissa hefur ríkt í samfélaginu, þungbær veikindi hafa herjað á ástvini og sorgin jafnvel gert sig heimakomna. Samkvæmt ráðleggingum þríeykisins, Ölmu landlæknis, Víðis lögreglustjóra og Þórólfs sóttvarnalæknis,… Read More
Samfélag & þakklæti – 23.pistill: Toshiki Toma
Þakklæti og ófundin náð Orðið ,,þakklæti” heyrist mjög oft í hversdagslífi okkar. Það er jú mikilvægt orð. Fyrir mig sjálfan er ,,þakklæti” helmingur stærra hugtaks. Hinn helmingurinn er ,,náð”. ,,Þakklæti” og ,,náð” eru par í… Read More
Vorið kemur!
Nú í dymbilviku langar okkur í Laugarneskirkju til að hvetja fjölskyldur í hverfinu til þess að taka þátt í skemmtilegu samfélagsverkefni, sem hefur yfirskriftina ,,VORIÐ KEMUR!”. Hugmyndin er að börn í hverfinu, með dyggum stuðningi… Read More
Samfélag & þakklæti – 22.pistill: Hjalti Hugason
Erum við saman í þessu? Frá því ég las upphafsorð skáldsögunnar Önnu Karenínu eftir Tolstoi hafa þau vakað með mér: „Allar hamingjusamar fjölskyldur eru hver annarri líkar, en óhamingjusöm fjölskylda er jafnan ógæfusöm á sinn… Read More