Samfélag & þakklæti – 21.pistill: Katla Ísaksdóttir

Samfélag & þakklæti – 21.pistill: Katla Ísaksdóttir

Mig langar ekki að tilheyra samfélagi. En ég þrái það. Lengi vel dreymdi mig um að segja mig úr samfélaginu. Það var svo uppfullt af allskonar fólki sem gerði allskonar misgáfulega hluti. Það var flókið og það var efnahagslegt og enginn virtist sammála. Mig langar...
Samfélag & þakklæti – 21.pistill: Katla Ísaksdóttir

Þakklæti & samfélag – 20.pistill: Ragnheiður Sverrisdóttir

Þakklæti og samfélag Leyni-vina-vika var eitt sinn á vinnustað mínum. Hver og einn fékk sinn vin/vinkonu en maður mátti ekki vita hver var leynivinur sinn. Við fundum upp á ýmsu eins og að láta súkkulaðimola á skrifborð vinar okkar þegar ekki sást til. Einn daginn...
Samfélag & þakklæti – 21.pistill: Katla Ísaksdóttir

Samfélag & þakklæti – 19.pistill: Bjarni Karlsson

Leikurinn Mannshjartað slær heila mannsævi viðstöðulaust, ef allt er með felldu. Hvernig getur einn líkamsvöðvi gert það? Með því að hvíla sig líka heila mannsævi! Hjartað slær og hvílir, slær og hvílir, slær og hvílir… Endurnærandi hvíld er forsenda allrar...
Samfélag & þakklæti – 21.pistill: Katla Ísaksdóttir

Samfélag & þakklæti – 18.pistill: Hljómsveitin NEON

Pistill dagsins myndband sem tekið var upp á afmælishátíð Laugarneskirkju, 18.desember síðastliðinn. Unglingahljómsveitin Neon rifjaði upp unglingataktana og spilaði lagið sívinsæla, Stand by me.When the night has comeAnd the land is darkAnd the moon is the only light...
Samfélag & þakklæti – 21.pistill: Katla Ísaksdóttir

Samfélag & þakklæti – 17.pistill: Þóranna Bjartey Bergman

Þóranna heiti ég og er 21 árs, fædd og uppalin í Laugarnesinu. Ég hef alltaf verið virk í starfinu í Laugarneskirkju, allt frá því að ég mætti með mömmu minni í sunnudagsskólann hér í denn. Ég var síðan dugleg að sækja barnastarfið og messur hjá Sr. Bjarna Karls....