Fjölskylduguðsþjónusta 13.október

Fjölskylduguðsþjónusta 13.október

Þann 13.október næstkomandi verður fjölskylduguðsþjónusta í Laugarneskirkju kl.11:00. Ung stúlka verður borin til skírnar, við fáum heimsókn frá sunnudagaskólanum, ungt fólk úr hverfinu flytur tónlist og við munum meðal annars velta fyrir okkur tengslum okkar við...
Íhugunarguðsþjónusta 26.maí

Íhugunarguðsþjónusta 26.maí

Verið velkomin í íhugunarguðsþjónustu í Laugarneskirkju, 26. maí kl.20:00.Lögð er áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, söng, þátttöku og kyrrð.Sr. Henning Emil Magnússon, sr. Hjalti Jón Sverrisson og Bylgja Dís Gunnarsdóttir leiða þjónustuna. Stundin getur...
Íhugunarguðsþjónusta 10.mars 2019, kl.20:00

Íhugunarguðsþjónusta 10.mars 2019, kl.20:00

Önnur íhugunarguðsþjónusta ársins verður haldin kl.20:00 þann 10. mars í Laugarneskirkju. Í íhugunarguðsþjónustunum er lögð áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, söng, þátttöku og kyrrð. Tilvalin leið til að stilla sig af fyrir nýja vinnuviku.  Bylgja Dís...