Falleg birta lék um Laugarneskirkju klukkan 11 í morgun.Eins og svo marga sunnudagana á þessa ári gátum við ekki komið saman sem söfnuður til að njóta hennar. Yl þessarar birtu, sem táknar svo margt, verðum… Read More
Tag: pistill
Líkami Krists
Við vitum ekki hvernig Jesús frá Nasaret leit út. Engar myndir eru til af honum og útliti hans er ekki lýst í Biblíunni. Eina ályktunin sem hægt er að draga af því sem þar stendur… Read More
Hirðirinn
1. Kæru vinir, ég heilsa ykkur í Jesú nafni. Þetta átti ekki að fara svona. Þetta endurtekna stef. ,,Þetta átti ekki að fara svona”, þessi setning segir í raun svo margt um þann jarðveg sem… Read More
Samfélag & þakklæti – 24.pistill: Hákon Arnar Jónsson
Ég hef búið í Laugarnesinu meira og minna allt mitt líf. Minningarnar eru margar og sem betur er eru langflestar þeirra góðar. Ég held mér þyki einfaldlega allt frábært við þetta hverfi. Laugarnesskóli er mér… Read More
Föstudagurinn langi ólgar í blóðinu
1. Á einn eða annan hátt ólgar innra með hverju og einu okkar reynsla kynslóðanna. Þú finnur þetta þegar úti hellirignir en þú hefur komið þér fyrir í skjól, inn á heimili. Þú… Read More
Samfélag & þakklæti – 23.pistill: Toshiki Toma
Þakklæti og ófundin náð Orðið ,,þakklæti” heyrist mjög oft í hversdagslífi okkar. Það er jú mikilvægt orð. Fyrir mig sjálfan er ,,þakklæti” helmingur stærra hugtaks. Hinn helmingurinn er ,,náð”. ,,Þakklæti” og ,,náð” eru par í… Read More
Samfélag & þakklæti – 22.pistill: Hjalti Hugason
Erum við saman í þessu? Frá því ég las upphafsorð skáldsögunnar Önnu Karenínu eftir Tolstoi hafa þau vakað með mér: „Allar hamingjusamar fjölskyldur eru hver annarri líkar, en óhamingjusöm fjölskylda er jafnan ógæfusöm á sinn… Read More
Samfélag & þakklæti – 21.pistill: Katla Ísaksdóttir
Mig langar ekki að tilheyra samfélagi. En ég þrái það. Lengi vel dreymdi mig um að segja mig úr samfélaginu. Það var svo uppfullt af allskonar fólki sem gerði allskonar misgáfulega hluti. Það var flókið… Read More
Þakklæti & samfélag – 20.pistill: Ragnheiður Sverrisdóttir
Þakklæti og samfélag Leyni-vina-vika var eitt sinn á vinnustað mínum. Hver og einn fékk sinn vin/vinkonu en maður mátti ekki vita hver var leynivinur sinn. Við fundum upp á ýmsu eins og að láta súkkulaðimola… Read More
Samfélag & þakklæti – 19.pistill: Bjarni Karlsson
Leikurinn Mannshjartað slær heila mannsævi viðstöðulaust, ef allt er með felldu. Hvernig getur einn líkamsvöðvi gert það? Með því að hvíla sig líka heila mannsævi! Hjartað slær og hvílir, slær og hvílir, slær og hvílir…… Read More