Fjölskylduguðsþjónusta & Eina krónu mót 10.09.2017

Fjölskylduguðsþjónusta & Eina krónu mót 10.09.2017

Við komum saman í Laugarneskirkju sunnudagsmorguninn næstkomandi og fögnum því að hauststarfið sé komið á skrið með fjölskylduguðsþjónustu kl.11:00. Hjalti Jón leiðir stundina ásamt leiðtogum úr æskulýðsstarfinu. Kristján Hrannar leikur á flygilinn og söngkonan Bríet...
Sunnudagurinn 19. mars

Sunnudagurinn 19. mars

Messa sunnudaginn 19, mars kl. 11:00. Sr. Davíð Þór predikar og þjónar fyrir altari. Nemendur úr tónlistardeild Listaháskóla Íslands annast tónlistarfluttning  ásamt Arngerði Maríu. Á sama tíma munu þau Hrafnkell Már, Garðar og Gísli leiða sunnudagaskólann í...
Helgistund 19. júní kl. 11

Helgistund 19. júní kl. 11

Sunnudaginn 19. júní verður sumarstund við flygilinn þar sem við minnumst sérstaklega þeirra sem látið hafa líf sitt á flótta yfir Miðjarðarhafið á leið til Evrópu. Sr. María Ágústsdóttir þjónar og Erla Rut Káradóttir leiðir safnaðarsöng. Verið innilega velkomin í...
Sumarið í Laugarneskirkju

Sumarið í Laugarneskirkju

Í sumar eru helgistundir alla sunnudaga í júní kl. 11. Þar eru allir velkomnir. Alla þriðjudaga kl. 15 hittumst við á Seekers prayer meeting í safnaðarheimilinu. Hafir þú spurningar um það máttu hringja í sr. Toshiki Toma í síma 869 6526. Á miðvikudögum leggur...