Hér má sjá fyrsta þátt Aðventustundar barnanna sem er hlýr, notalegur og já, jólalegur þáttur fyrir börnin og fjölskyldur þeirra. Fram koma meðal annars Barnakór Langholtskirkju sem syngja inn jólaskapið. Rebbi og Mýsla missa að… Read More
Category: Dagskrá
Laugarneskirkja og farsóttin
Vegna hertra aðgerða stjórnvalda við kórónuveirufaraldrinum sem nú herjar á heimsbyggðina gerum við í Laugarneskirkju ákveðnar breytingar á starfi okkar næstu vikurnar, skv. fyrirmælum frá biskupi og prófasti. Hefðbundið helgihald fellur niður í október. Hér… Read More
Opið hús og „frjáls messa“ á 17. júní
Það hefur varla farið fram hjá neinum að miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Laugarneskirkju að undanförnu. Í fyrrasumar var húsið steinað að utan og nú er lokið viðamiklum viðgerðum innanhúss. Af þeim sökum höfum… Read More
Æskulýðsstarf í framkvæmdadvala
Á dögum samkomubanns var ráðist í miklar framkvæmdir í Laugarneskirkju, en bæði er unnið í kirkjurýminu og safnaðarheimilinu hörðum höndum um þessar mundir. Framkvæmdir þessar verða til þess að hefðbundið æskulýðsstarf Laugarneskirkju verður áfram í… Read More
Útvarpshelgistund Laugarneskirkju í Hjallakirkju
Sunnudaginn 26. apríl verður útvarpsmessan með óvenjulegu sniði. Það stafar ekki bara af því að það orkar tvímælis að tala um „messu“ þegar söfnuðurinn er ekki til staðar að taka þátt í stundinni heldur fylgist… Read More
Fermingarathöfn 7. júní aflýst
Í ljósi aðstæðna og að fengnum upplýsingum varðandi þróun samkomubanns inn í sumarmánuðina hefur verið afráðið að aflýsa áætlaðri fermingu þann 7.júní næstkomandi. Sérstakir fermingardagar í haust verða 30. ágúst, 6.september og 13.september. Ef margir… Read More
Samfélag & þakklæti – 24.pistill: Hákon Arnar Jónsson
Ég hef búið í Laugarnesinu meira og minna allt mitt líf. Minningarnar eru margar og sem betur er eru langflestar þeirra góðar. Ég held mér þyki einfaldlega allt frábært við þetta hverfi. Laugarnesskóli er mér… Read More
Tilkynning vegna framkvæmda í Laugarneskirkju
Kæra samferðafólk,Undanfarnar vikur hafa reynst mörgum okkar erfiðar. Óvissa hefur ríkt í samfélaginu, þungbær veikindi hafa herjað á ástvini og sorgin jafnvel gert sig heimakomna. Samkvæmt ráðleggingum þríeykisins, Ölmu landlæknis, Víðis lögreglustjóra og Þórólfs sóttvarnalæknis,… Read More
Föstudagurinn langi ólgar í blóðinu
1. Á einn eða annan hátt ólgar innra með hverju og einu okkar reynsla kynslóðanna. Þú finnur þetta þegar úti hellirignir en þú hefur komið þér fyrir í skjól, inn á heimili. Þú… Read More
Samfélag & þakklæti – 23.pistill: Toshiki Toma
Þakklæti og ófundin náð Orðið ,,þakklæti” heyrist mjög oft í hversdagslífi okkar. Það er jú mikilvægt orð. Fyrir mig sjálfan er ,,þakklæti” helmingur stærra hugtaks. Hinn helmingurinn er ,,náð”. ,,Þakklæti” og ,,náð” eru par í… Read More