Helgihaldi aflýst til og með 14. apríl

Helgihaldi aflýst til og með 14. apríl

Vegna hertra sóttvarnaraðgerða neyðumst við til að aflýsa öllu áður auglýstu og fyrirhuguðu helgihaldi í Laugarneskirkju til og með 14. apríl. Þetta gildir einnig um aðra dagskrá, s.s. foreldrasamverur á miðvikudagsmorgnum, félagsstarf eldri borgara í Áskirkju og...
Aðventustund barnanna

Aðventustund barnanna

Hér má sjá fyrsta þátt Aðventustundar barnanna sem er hlýr, notalegur og já, jólalegur þáttur fyrir börnin og fjölskyldur þeirra. Fram koma meðal annars Barnakór Langholtskirkju sem syngja inn jólaskapið. Rebbi og Mýsla missa að sjálfsögðu ekki af því og mæta í...
Laugarneskirkja og farsóttin

Laugarneskirkja og farsóttin

Vegna hertra aðgerða stjórnvalda við kórónuveirufaraldrinum sem nú herjar á heimsbyggðina gerum við í Laugarneskirkju ákveðnar breytingar á starfi okkar næstu vikurnar, skv. fyrirmælum frá biskupi og prófasti. Hefðbundið helgihald fellur niður í október. Hér er átt...
Opið hús og „frjáls messa“ á 17. júní

Opið hús og „frjáls messa“ á 17. júní

Það hefur varla farið fram hjá neinum að miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Laugarneskirkju að undanförnu. Í fyrrasumar var húsið steinað að utan og nú er lokið viðamiklum viðgerðum innanhúss. Af þeim sökum höfum við neyðst til að hafa kirkjuna lokaða síðan í...
Æskulýðsstarf í framkvæmdadvala

Æskulýðsstarf í framkvæmdadvala

Á dögum samkomubanns var ráðist í miklar framkvæmdir í Laugarneskirkju, en bæði er unnið í kirkjurýminu og safnaðarheimilinu hörðum höndum um þessar mundir. Framkvæmdir þessar verða til þess að hefðbundið æskulýðsstarf Laugarneskirkju verður áfram í sínum...