Category: Fréttir

Aðalsafnaðarfundur Laugarnessóknar

Aðalsafnaðarfundur Laugarnesskóknar verður haldinn þriðjudaginn 12. maí 2020 kl. 17:00. Dagskrá: Kosning fundarstjóra. Kosning fundarritara Skýrsla formanns sóknarnefndar Gerð grein fyrir rekstri og starfsemi sóknarinnar á liðnu starfsári Endurskoðaðir reikningar Laugarnessóknar fyrir árið 2019 lagðir… Read More

Tilkynning vegna framkvæmda í Laugarneskirkju

Kæra samferðafólk,Undanfarnar vikur hafa reynst mörgum okkar erfiðar. Óvissa hefur ríkt í samfélaginu, þungbær veikindi hafa herjað á ástvini og sorgin jafnvel gert sig heimakomna. Samkvæmt ráðleggingum þríeykisins, Ölmu landlæknis, Víðis lögreglustjóra og Þórólfs sóttvarnalæknis,… Read More