Hér má sjá fyrsta þátt Aðventustundar barnanna sem er hlýr, notalegur og já, jólalegur þáttur fyrir börnin og fjölskyldur þeirra. Fram koma meðal annars Barnakór Langholtskirkju sem syngja inn jólaskapið. Rebbi og Mýsla missa að… Read More
Category: Fréttir
Nýtt Laugardalsprestakall
Nú í byrjun október urðu breytingar á skipulagi kirkjustarfs í hverfunum við Laugardal en samkvæmt ákvörðun kirkjuþings varð til nýtt prestakall þriggja sókna í stað þeirra þriggja prestakalla sem áður höfðu hvert um sig innifalið… Read More
Laugarneskirkja og farsóttin
Vegna hertra aðgerða stjórnvalda við kórónuveirufaraldrinum sem nú herjar á heimsbyggðina gerum við í Laugarneskirkju ákveðnar breytingar á starfi okkar næstu vikurnar, skv. fyrirmælum frá biskupi og prófasti. Hefðbundið helgihald fellur niður í október. Hér… Read More
Krefjandi tímar
Kæru vinir, ég heilsa ykkur í Jesú nafni. 1. Við lifum á krefjandi tímum. Kannski er það alltaf þannig. En mér virðist sem tímarnir séu að opinbera okkur á ný meiri sundrungu, meiri úlfúð.… Read More
Líkami Krists
Við vitum ekki hvernig Jesús frá Nasaret leit út. Engar myndir eru til af honum og útliti hans er ekki lýst í Biblíunni. Eina ályktunin sem hægt er að draga af því sem þar stendur… Read More
Miðnætur-útimessa á hvítasunnudag
Á hvítasunnunni fagnar kirkja Krists á jörð afmæli sínu. Við í Laugarneskirkju höldum upp á daginn með miðnætur-útimessu í tóftum hinnar fornu Laugarneskirkju kl. 23 að kvöldi hvítasunnudags, 31. maí. Tóftirnar eru við mót Sæbrautar… Read More
Aðalsafnaðarfundur Laugarnessóknar
Aðalsafnaðarfundur Laugarnesskóknar verður haldinn þriðjudaginn 12. maí 2020 kl. 17:00. Dagskrá: Kosning fundarstjóra. Kosning fundarritara Skýrsla formanns sóknarnefndar Gerð grein fyrir rekstri og starfsemi sóknarinnar á liðnu starfsári Endurskoðaðir reikningar Laugarnessóknar fyrir árið 2019 lagðir… Read More
Æskulýðsstarf í framkvæmdadvala
Á dögum samkomubanns var ráðist í miklar framkvæmdir í Laugarneskirkju, en bæði er unnið í kirkjurýminu og safnaðarheimilinu hörðum höndum um þessar mundir. Framkvæmdir þessar verða til þess að hefðbundið æskulýðsstarf Laugarneskirkju verður áfram í… Read More
Hirðirinn
1. Kæru vinir, ég heilsa ykkur í Jesú nafni. Þetta átti ekki að fara svona. Þetta endurtekna stef. ,,Þetta átti ekki að fara svona”, þessi setning segir í raun svo margt um þann jarðveg sem… Read More
Fermingarathöfn 7. júní aflýst
Í ljósi aðstæðna og að fengnum upplýsingum varðandi þróun samkomubanns inn í sumarmánuðina hefur verið afráðið að aflýsa áætlaðri fermingu þann 7.júní næstkomandi. Sérstakir fermingardagar í haust verða 30. ágúst, 6.september og 13.september. Ef margir… Read More