Eilífð, bak við árin

Eilífð, bak við árin

Falleg birta lék um Laugarneskirkju klukkan 11 í morgun.Eins og svo marga sunnudagana á þessa ári gátum við ekki komið saman sem söfnuður til að njóta hennar. Yl þessarar birtu, sem táknar svo margt, verðum við að nálgast hvert og eitt núna með öðrum leiðum.Í...
Líkami Krists

Líkami Krists

Við vitum ekki hvernig Jesús frá Nasaret leit út. Engar myndir eru til af honum og útliti hans er ekki lýst í Biblíunni. Eina ályktunin sem hægt er að draga af því sem þar stendur er að hann hafi á engan hátt skorið sig úr fjöldanum í útliti. Hann gat horfið inn í...
Hirðirinn

Hirðirinn

1. Kæru vinir, ég heilsa ykkur í Jesú nafni.        Þetta átti ekki að fara svona.   Þetta endurtekna stef. ,,Þetta átti ekki að fara svona”, þessi setning segir í raun svo margt um þann jarðveg sem kristin trú verður til...
Samfélag & þakklæti – 24.pistill: Hákon Arnar Jónsson

Samfélag & þakklæti – 24.pistill: Hákon Arnar Jónsson

Ég hef búið í Laugarnesinu meira og minna allt mitt líf. Minningarnar eru margar og sem betur er eru langflestar þeirra góðar. Ég held mér þyki einfaldlega allt frábært við þetta hverfi. Laugarnesskóli er mér til dæmis afar kær en þar átti ég sex frábær skólaár áður...
Föstudagurinn langi ólgar í blóðinu

Föstudagurinn langi ólgar í blóðinu

1. Á einn eða annan hátt ólgar innra með hverju og einu okkar reynsla kynslóðanna.   Þú finnur þetta þegar úti hellirignir en þú hefur komið þér fyrir í skjól, inn á heimili.   Þú finnur þetta þegar þú hefur kveikt á kertinu, þá talar reynsla kynslóðanna til þín um...