Kvenfélag

Kvenfélag Laugarneskirkju var stofnað 6. apríl 1941 og er elsta kvenfélag innan Þjóðkirkjunnar. Fyrsti formaður þess var frú Þuríður Pétursdóttir á Bergi sem gegndi sínu embætti frá stofnun til dauðadags, eða  til ársins 1949

Stjórn kvenfélags Laugarneskirkju  árið 2017-18:

Ingunn Þorleifsdóttur, gjaldkeri
Ása Margrét Einarsdóttir, ritari
Elín Guðmundsdóttir
Þórey Jónína Jónsdóttir
Varamenn:
Sigurborg Jóna Hilmarsdóttir
Margrét Guðnadóttir

Nánari upplýsingar veitir stjórn félagsins: kvenfelag@laugarneskirkja.is.

Allar áhugasamar konur velkomnar.