Laugarneskirkja

Lifandi kirkja í Laugarneshverfi

 

 

Takk fyrir að líta við. Það væri líka gaman að sjá þig í kirkjunni.

 

Guð blessi þig í dag.

 

Sýndarferð af LaugarneskirkjuLeiga á safnaðarheimili

síðustu færslur:

Líkami Krists

Líkami Krists

Við vitum ekki hvernig Jesús frá Nasaret leit út. Engar myndir eru til af honum og útliti hans er ekki lýst í Biblíunni. Eina ályktunin sem hægt er að draga af því sem þar stendur er að hann hafi á engan hátt skorið sig úr fjöldanum í útliti. Hann gat horfið inn í...

Hirðirinn

Hirðirinn

1. Kæru vinir, ég heilsa ykkur í Jesú nafni.        Þetta átti ekki að fara svona.   Þetta endurtekna stef. ,,Þetta átti ekki að fara svona”, þessi setning segir í raun svo margt um þann jarðveg sem kristin trú verður til...

Dagskráin í sumar:

Helgihald í Laugarneskirkju

Hefðbundið helgihald í Laugardalsprestakalli sumarið 2021 fer fram í Laugarneskirkju. Guðsþjónustur eru alla sunnudaga kl. 11.

13. júní  Sr. Davíð Þór Jónsson og Elísabet Þórðardóttir organisti.

20 júní  Sr. Sigurður Jónsson og Bjartur Logi Guðnason organisti.

27. júní  Sr. Aldís Rut Gísladóttir og Bjartur Logi Guðnason organisti.

4. júlí  Sr. Hjalti Jón Sverrisson og Elísabet Þórðardóttir organisti.

11. júlí  Sr. Davíð Þór Jónsson og Bjartur Logi Guðnason organisti.

18. júlí  Sr. Aldís Rut Gísladóttir og Magnús Ragnarsson organisti.

25. júlí  Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir og Elísabet Þórðardóttir organisti.

1. ágúst  Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir og Magnús Ragnarsson organisti.

8. ágúst  Sr. Hjalti Jón Sverrisson og Magnús Ragnarsson organisti.

Úr bíblíunni

„Því hungraður var ég og þér gáfuð mér að eta, þyrstur var ég og þér gáfuð mér að drekka, gestur var ég og þér hýstuð mig.“

(Matt 25.35)

Starfsfólk Laugarneskirkju

Sr. Davíð Þór Jónsson

Sr. Davíð Þór Jónsson

Prestur

davidthor@laugarneskirkja.is
Sími: 898 6302

Viðtalstímar eftir samkomulagi

 

Sr. Hjalti Jón Sverrisson

Sr. Hjalti Jón Sverrisson

Prestur

hjaltijon@laugarneskirkja.is
Sími: 849 2048

Viðtalstímar eftir samkomulagi

 

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson

Rekstrarstjóri/Kirkjuvörður

kristjan@laugarneskirkja.is
Sími: 864 9412

Elísabet Þórðardóttir

Elísabet Þórðardóttir

Tónlistarstjóri

lisathordar@gmail.com
sími 661 4954