Laugarneskirkja

lifandi kirkja í Laugarneshverfi í 70 ár

 

 

Takk fyrir að líta við. Það væri líka gaman að sjá þig í kirkjunni.

 

Guð blessi þig í dag.

 

Sýndarferð af LaugarneskirkjuLeiga á safnaðarheimili

Prédikanir

Jesús kallar konu tík

Jesús kallar konu tík

Guðspjall: Þaðan hélt Jesús til byggða Týrusar og Sídonar. Þá kom kona nokkur kanversk úr þeim héruðum og kallaði: „Miskunna þú mér, Drottinn, sonur Davíðs! Dóttir mín er mjög kvalin af illum anda.“ En Jesús svaraði henni engu orði. Lærisveinar hans komu þá og báðu...

Lögfest orðagjálfur

Lögfest orðagjálfur

Guðspjall: Jesús tók þá tólf til sín og sagði við þá: „Nú förum við upp til Jerúsalem og mun allt það koma fram sem spámennirnir hafa skrifað um Mannssoninn. Hann verður framseldur heiðingjum. Þeir munu hæða hann, misþyrma honum og hrækja á hann. Þeir munu húðstrýkja...

Sannleikurinn er sæskjaldbaka

Sannleikurinn er sæskjaldbaka

Náð sé með ykkur og friður frá Guði föður og Drottni, Jesú Kristi. Amen. Fyrir nokkrum árum, kannski um tuttugu eða svo, ákvað ég fyrir ein jólin að baka sörur. Það vita þeir sem reynt hafa að það er meira en að segja það, ekki síst fyrir skussa eins og mig sem er...

Ha? Fáið þið borgað?

Ha? Fáið þið borgað?

Guðspjall: Jesús sagði þessa dæmisögu: „Líkt er um himnaríki og húsbónda einn sem gekk út árla morguns að ráða verkamenn í víngarð sinn. Hann samdi við verkamennina um denar í daglaun og sendi þá í víngarð sinn. Síðan gekk hann út um dagmál og sá aðra menn standa á...

Ljós og skuggar vega salt

Ljós og skuggar vega salt

Guðspjall: Eftir sex daga tekur Jesús með sér þá Pétur, Jakob og Jóhannes, bróður hans, og fer með þá upp á hátt fjall að þeir væru einir saman. Þar ummyndaðist hann fyrir augum þeirra, ásjóna hans skein sem sól og klæði hans urðu björt eins og ljós. Og Móse og Elía...

Snertingin

Snertingin

Guðspjall: Nú gekk Jesús niður af fjallinu og fylgdi honum mikill mannfjöldi. Þá kom til hans líkþrár maður, laut honum og sagði: „Drottinn, ef þú vilt getur þú hreinsað mig.“ Jesús rétti út höndina, snart hann og mælti: „Ég vil, verð þú hreinn!“ Jafnskjótt varð...

Prestar og starfsfólk

Davíð Þór Guðmundsson

Davíð Þór Guðmundsson

Sóknarprestur

hjaltijon@laugarneskirkja.is
Sími: 849 2048

Viðtalstímar eftir samkomulagi

 

Sr. Hjalti Jón Sverrisson

Sr. Hjalti Jón Sverrisson

Prestur

hjaltijon@laugarneskirkja.is
Sími: 849 2048

Viðtalstímar eftir samkomulagi

 

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson

Kirkjuvörður

kristjan@laugarneskirkja.is
Sími: 869 4164

Elísabet Þórðardóttir

Elísabet Þórðardóttir

Tónlistarstjóri

lisathordar@gmail.com
sími 661 4954

Sendu okkur skilaboð

6 + 12 =

Úr bíblíunni

„Því hungraður var ég og þér gáfuð mér að eta, þyrstur var ég og þér gáfuð mér að drekka, gestur var ég og þér hýstuð mig.“

(Matt 25.35)

Dagskrá Laugarneskirkju:

Viðburðir á næstunni

Fimmtudagur 6. maí Aðalsafnaðarfundur Laugarnessóknar kl. 17 í Safnaðarheimili Laugarneskirkju.

Sunnudagur 9. maí Fermingarmessa kl. 11. 

Mánudagur 10. maí Kyrrðarkvöld kl. 20. Kirkjan opnar kl. 19:30.

Fimmtudagur 13. maí Opið hús í Áskirkju kl. 12 . Helgistund, léttur hádegisverður og samvera á eftir.